04.09.2019
Fyrir skömmu var átaki í vímuefnavörnum; Á ALLRA VÖRUM - VAKNAÐU hleypt af stað með kynningarherferð. Í myndbandinu og auglýsingum sem keyrðar hafa verið, er einmitt nemandi úr FG í aðalhlutverki, en það er Blær Hinriksson. Allt of margir ungir einstaklingar láta lífið á hverju ári af völdum vímuefnaneyslu, en árið 2018 létust alls 39 einstaklingar af völdum fíkniefna á Íslandi (Heimild: http://www.aallravorum.is/Frettir/)
Hægt er að leggja málefninu lið með því að hringja í 900 númer söfnunarinnar:
907-1502 fyrir kr. 2000
907-1504 fyrir kr. 4000
907-1506 fyrir kr. 6000
907-1508 fyrir kr. 8000
907-1510 fyrir kr. 10.000
Eða millifæra frjáls framlög inná reikning 537 26 55555, kennitala: 510608-1350
Lesa meira
28.08.2019
Félagslíf NFFG rúllar nú í gang, en það er bæði eðlilegur og nauðsynlegur hluti af skólastarfinu. Tveir atburðir eru á næstunni; þann 28.ágúst verða prufur fyrir Morfís, sem er mælsku og ræðukeppni framhaldsskólanna og tveimur dögum síðar verður leikfélag skólans, Verðandi, með það sem kallað er Open Mic, þar sem fólki gefst í raun tækifæri á því að koma sér á framfæri. Tökum þátt og verum með - NFFG þarfnast þín!
Lesa meira
22.08.2019
Opnað verður fyrir skráningar á miðönn 28.október.
Lesa meira
14.08.2019
Opnað verður fyrir stundatöflur fimmtudaginn 15. ágúst kl. 10:00
Töflubreytingar verða sem hér segir:
Lesa meira
13.08.2019
Skólaárið 2019-2020 verður fyrsta skólaárið í FG með þriggja anna kerfi og gert er ráð fyrir að nemendur séu almennt með fartölvu eða spjaldtölvu í skólanum. Opnað verður fyrir stundatöflur nemenda í INNU fimmtudaginn 15. ágúst.
Lesa meira
25.05.2019
Birna Filippía Steinarsdóttir, nemi af Alþjóðabraut-viðskiptasviði, varð dúx FG á vorönn 2019, en 35. brautskráning skólans fór fram í Urðarbrunni þann 25.maí.
Lesa meira
25.05.2019
Brautskráning á vorönn 2019 fer fram í hátíðarsal FG, Urðarbrunni, laugardaginn 25.maí og hefst hún stundvíslega klukkan 11.00. Gott að mæta tímanlega upp á bílastæði að gera.
Lesa meira
29.04.2019
Verið hjartanlega velkomin á samsýningu nemenda í lokahópum listnámsbrautar FG sem opnar miðvikudaginn 1. maí kl. 16:00 í Gróskusalnum við Garðatorg.
Lesa meira
29.04.2019
Þrjú fyrirtæki frumkvöðla úr FG komust áfram í lokakeppni í frumkvöðlafræðum, sem haldin verður þann 30.apríl næstkomandi.
Lesa meira
26.04.2019
Komið er páskafrí í FG, en kennsla hefst aftur miðvikudaginn 24.apríl. Gleðilega páska!
Lesa meira