Markmið aðlþjóðabrautar er að nemendur nái tilskilinni færni í íslensku og þeim erlendu tungumálum sem þeir leggja stund á, séu læsir á menningu og siði viðkomandi málsamfélaga og hafi þekkingu á sögu þeirra og bókmenntum.
Efstu áfangar í þriðja og fjórða máli eru stundum kenndir í fjarnámi.
Námsmat
Námsmat er fjölbreytt og felst meðal annars í ritgerðum og ýmsum verkefnum, prófum, jafningjamati og sjálfsmati.
Reglur um námsframvindu
Nemandi þarf að ljúka 202 einingum til að ljúka stúdentsprófi. Námstíminn er að meðaltali 8-10 annir. Lágmarkseinkunn er 5,0 í öllum áföngum.
Hæfniviðmið
Að loknu námi skal nemandi hafa hæfni til að ...
- sýna almenna þekkingu á sviði hugvísinda.
- beita tilskilinni færni í íslensku og þeim erlendu tungumálum sem hann hefur lagt stund á og geta tjáð sig í ræðu og riti, tekið þátt í rökræðum og öðlast færni í samskiptum og samvinnu.
- vera læs á menningu og siði viðkomandi málsamfélaga og hafa þekkingu á sögu þeirra og bókmenntum.
- greina atburði nútíðar og fortíðar í menningarlegu og sögulegu samhengi.
- nýta sér þekkingu á umhverfi sínu, landi og þjóð og geta miðlað henni.
- beita fræðilegri hugsun og aðferðum við greiningu viðfangsefna, öflun upplýsinga, mat, úrvinnslu og túlkun.
- stunda frekara nám í hugvísindum einkum á sviði tungumála, menningar, viðskipta og alþjóðasamskipta.
Umsögn nemanda: Smári Sigurðsson
ALÞJÓÐASAMSKIPTASVIÐ |
NÁMSGREIN |
|
|
Ein. |
Enska |
ENSK |
3x05 3x05 |
10 |
Tungumál Val um 1 |
SPÆN FRAN ÞÝSK DANS |
xx05 |
5 |
Fjölmiðla-/stjórmálafræði |
FJÖL/STJÓ |
xx05 xx05 xx05 |
15 |
Félagsfræði |
FÉLA |
3hþ05 |
5 |
Saga |
SAGA |
3me05 |
5 |
Einingafjöldi |
|
|
40 |
MENNINGARSVIÐ |
NÁMSGREIN |
|
|
Ein. |
Enska |
ENSK |
3vb05 |
5 |
Tungumál Val um 1 |
SPÆN FRAN ÞÝSK DANS |
xx05 |
5 |
Menning |
MENN |
2so05 3sa05 |
10 |
Listasaga |
LIST |
2fb05 2na05 3sa05 |
10 |
Íslenska Enska |
ÍSLE ENSK |
xx05 |
5 |
Saga |
SAGA |
3me05 |
5 |
Einingafjöldi |
|
|
40 |
VIÐSKIPTASVIÐ |
NÁMSGREIN |
|
|
Ein. |
Enska |
ENSK |
xx05 xx05 |
10 |
Tungumál Val um 1 |
SPÆN FRAN ÞÝSK DANS |
xx05 |
5 |
Lögfræði |
LÖGF |
3vl05 |
5 |
Markaðsfræði |
MARK |
2am05 3mr05 |
10 |
Frumkvöðlafræði |
FRUM |
3fr02 3fr03 |
5 |
Stjórnun |
STJR |
2st05 |
5 |
Einingafjöldi |
|
|
40 |
LIST- OG VERKGREINASVIÐ |
NÁMSGREIN |
|
|
Ein. |
Enska |
ENSK |
xx05 xx05 |
10 |
Tungumál Val um 1 |
SPÆN FRAN ÞÝSK DANS |
xx05 |
5 |
Teikning |
TEIK |
1gr05 |
5 |
Litafræði |
LITA |
1lt05 |
5 |
Listgrein Verkgrein |
|
xx05 xx05 xx05 |
15 |
Einingafjöldi |
|
|
40 |
ÍÞRÓTTASVIÐ |
NÁMSGREIN |
|
|
Ein. |
Enska |
ENSK |
xx05 xx05 |
10 |
Tungumál Val um 1 |
SPÆN FRAN ÞÝSK DANS |
xx05 |
5 |
Heilbrigðisfræði |
HBFR |
2he05 |
5 |
Næringafræði |
NÆRI |
2nf05 |
5 |
Íþróttafræði |
ÍÞRF |
2þj05 3íl05 3ls05
|
15 |
Einingafjöldi |
|
|
40 |
KJÖRSVIÐ |
NÁMSGREIN |
|
|
Ein. |
Kjörsvið er 15 eininga val með það að markmiði að nemandinn dýpki þekkingu sína. Af þessum 15 einingum þurfa að minnsta kosti 5 einingar að vera á þriðja þrepi.
Nemandinn getur farið eftirfarandi leiðir: 1. Hægt er að taka 15 einingar í sömu námsgrein. Dæmi: FJÖL2AJ05-FJÖL3BL05-FJÖL3KL05 2. Hægt er að taka 5, 10 eða 15 einingar sem framhald af áfanga/áföngum sem nemandinn hefur tekið í kjarna brautar. Dæmi: ENSK3HR05 (kjarni brautar)-ENSK3US05 (kjörsvið)-ENSK3YL05 (kjörsvið) Dæmi: DANS3SO05-ÍSLE3BB05-SAGA3SS05 3. Áfangar í viðskiptagreinum, listgreinum og íþrótta- og heilsugreinum (ekki almennir íþróttaáfangar) þurfa ekki að vera í sömu námsgrein aðeins innan sama sviðs Dæmi: MARK2AM05-STJR2ST05-FRUM3FR02 og FRUM3FR03 Dæmi: TEIK1GR05-LITA1LT05-LIST2FB05 Dæmi: ÍÞRF2ÞJ05-SERH3xx05-VIBS3VI05 Dæmi: HBFR2HE05-LÍFF2LE05/ÍÞRF3íl05-LÍFF3le05/ÍÞRF3LS05 Dæmi: ÍÞRF2ÞJ05- SERH3xx05- SERH3xx05 Dæmi: FATA1SS05-FATAUA05-FATA3KJ05 Dæmi:TEIK1GR05-TEXT2VA05-TEXT3TV05 4. Undantekning frá reglunni um áfanga á þriðja þrepi er ef teknir eru áfangar í þriðja/fjórða tungumáli, í list-og verkgreinum, íþrótta- og heilsugreinum. 5. FÉLV2af05 getur staðið sem annar eða þriðji áfangi í kjörsviði með félagsgreinum (FÉLA-, FJÖL-,SÁLF- og UPPE- áföngum. 6. Ekki má nota undirbúningsáfanga á kjörsvið. 7. Alla áfanga á þriðja þrepi má setja í kjörsvið ef nemandi hefur lokið undanförum.
|
Einingafjöldi |
|
|
15 |
FRJÁLST VAL |
NÁMSGREIN |
|
|
Ein. |
Frjálst val eru 9 einingar að eigin vali. |
Einingafjöldi |
|
|
9 |