Gervigreind

  1. Nemendur mega eingöngu nota gervigreind í FG í samráði við kennara.
  2. Við lausn verkefna með aðstoð gervigreindar fylgja nemendur leiðbeiningum kennara og meðhöndla heimildir í samræmi við APA 7.
  3. Kennarar áskilja sér rétt að meta hvort um sé að ræða gervigreind eða ekki, nemendur geta svo komið til kennara og sýnt fram á annað.