Fundargerð skólaráðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ
5. fundargerð á vorönn 2024 miðvikudaginn 8. maí kl. 11:15
- Bréf til skólaráðs
- Umsóknir um leyfi
Umsóknir um leyfi voru 8 að þessu sinni. Afgreiðsla umsókna um leyfi verður send á netfang viðkomandi nemanda. Ekki er hægt að sækja um leyfi fyrir fleiri en fimm dögum á önn. Leyfi vegna íþrótta og þátttöku í ungmennastarfi eru afgreiddar strax en umsóknir um önnur leyfi fá ekki endanlega afgreiðslu fyrr en í lok annar. Samþykkt leyfisumsókna er háð því að skólasókn sé að minnsta kosti 97% fyrir utan þá 1-5 daga sem sótt er um leyfi fyrir. Skólinn gefur ekki leyfi á námsmatsdögum.
- Aðrar umsóknir
Nemandi sækir um að taka tvo áfanga saman. Ákveðið að fresta afgreiðslu fram í júní þangað til námsárangur á þessari önn liggur fyrir.
- Af vettvangi NFFG
Kosningavaka og kosningar gengu vel. Guðrún Fjóla kynnir niðurstöður kosninga sem eru eftirfarandi.
Aðalstjórn:
-
-
- Kolfinna Björt Þórðardóttir, forseti
- Daníel Orri Árnason, varaforseti
- Ásgeir Óli Egilsson, fjármálastjóri
- Erla Mjöll Daðadóttir, markaðsstjóri
- Kristín Jóhanna Svansdóttir, skemmtanastjóri
- Jónas Breki Kristinsson, formaður íþróttanefndar
- Eva Júlía Ólafsdóttir, formaður málfundafélagsins
Félög og nefndir:
- Grillnefnd:
- Emilía Helga Jónasdóttir
- María Sara Theódórsdóttir
- Klaudia Krzyzak
- María Eyglóardóttir Bragadóttir
- Arna Hólmfríður Halldórsdóttir
- Ljósmyndafélagið Holga
- Rakel Inga Ólafsdóttir
- Stefanía Agnes Benjamínsdóttir
- Íþróttaakademían
- Sara Líf Halldórsdóttir
- Jóhanna Ögmundsdóttir
- Kristina Phuong Anh Nguyen
- Tanýa Eir Guðmarsdóttir
- Hrefna Lind Grétarsdóttir
- Rollan
- Erling Elí Karlottsson
- Eyþór Wheeley Guðjónsson
- Karen Björg Ingólfsdóttir
- Viktor Máni Traustason
- Hjörtur Björn Hjartarson
- Baltasar Nói Gunnarsson
- Arnþór Máni Agnarsson
- Arna Rut Stefánsdóttir
- Lilja Dís Gunnarsdóttir
- Skemmtinefnd
- Arnþór Máni Agnarsson
- Hjörtur Björn Hjartarson
- Fjóla Rannveig Eyjólfsdóttir
- Halla Stella Sveinbjörnsdóttir
- Stefanía Agnes Benjamínsdóttir
- Skólablaðið Geitin
- Rakel Inga Ólafsdóttir
- Katla Ingibjörg Kristjánsdóttir
- Bríet Traustadóttir
- Leikfélagið Verðandi
- Trausti Jóhannsson, formaður
- Smári Hannesson, varaformaður
- Svana Laura Verwijnen, fjármálastjóri
- Birta Rós Valsdóttir, markaðsstjóri
- Iða Ósk Gunnarsdóttir, meðstjórnandi
- Katla Borg Stefánsdóttir, ritari
- Andri Dan Hlynsson, skemmtanastjóri
Spurning um hvort þurfi að breyta lögum NFFG. Ýmislegt er í lögunum sem mætti færa upp.
Skólapeysurnar hafa verið afhentar.
Dimmisjón verður þann 10. maí næstkomandi. Dímítendur eru u.þ.b. 130 að þessu sinni.
Í fundarlok er fulltrúum nemenda þakkað fyrir gott samstarf í vetur og öflugt félagslíf.
Fundinn sátu:
- Anna María Gunnarsdóttir, aðstoðarskólameistari
- Auður Sigurðardóttir, náms- og starfsráðgjafi
- Berglind M. Valdimarsdóttir, forvarnafulltrúi
- Dagný Broddadóttir, náms og starfsráðgjafi
- Guðmundur Stefán Gíslason, verkefnastjóri
- Guðrún Fjóla Ólafsdóttir, forseti NFFG
- Kári Viðarsson, fulltrúi kennara
- Kristinn Þorsteinsson, skólameistari
- Kristín Helga Ólafsdóttir, áfangastjóri
- Laufey Rán Svavarsdóttir, gjaldkeri NFFG