Langar þig í FG í haust?

Kynningarmyndband

Kynning á námsframboði skólans

FG er framsækinn og metnaðarfullur skóli.  Stefna skólans er að bjóða upp á fjölbreytt nám sem nýst getur  sem best í framtíðinni.  Skólaárið er þrjár annir.  

Spurt og svarað um FG

Ef þig vantar frekari upplýsingar getur þú haft samband við námsráðgjafa skólans

Brautir í FG með umsögnum nemenda: