Fréttir & viðburðir

Fréttir & tilkynningar

20.01.2025

Gettu betur 2025: FG tekur á móti Kvennaskólanum

Þrátt fyrir naumt tap gegn Framhaldsskólanum á Húsavík í fyrstu umferð Gettu betur 2025, mun FG fara í 16 liða úrslit. Þrjú stigahæstu tapliðin halda nefnilega áfram. Næsta umferð hefst þriðjudaginn 21.janúar og fer fram á Rás 2, en eftir það er það...