Mötuneyti nemenda

Matseðill vikunnar 24. mars- 28. mars

Mánudagur

  • Kjúklingasnitsel með steiktum kartöflum, brúnni sósu og sultu
  • Steiktur fiskur með kartöflum og aioli sósuFiskibollur með hrísgrjónum og karrýsósu

Þriðjudagur

  • Chili con carne með hrísgrjónum og nachos
  • Grænmetis chili sin carne með hrísgrjónum og nachos

Miðvikudagur

  • Hamborgari með frönskum kartöflum og kokteilsósu
  • Grænmetisborgari með frönskum kartöflum og kokteilsósu

Fimmtudagur

  • Pizza
    • Pepperoni
    • Skinka
    • Margarita

Föstudagur

  • Námsmatsdagur

 

Verð:

  • Máltið kostar - 1390kr.
  • 5 skipti matarkort - 6000kr.

Verði þér að góðu!