19.12.2018
Brautskráning á haustönn 2018 fer fram kl.14.00 fimmtudaginn 20.desember í Urðarbrunni.
Lesa meira
05.12.2018
Gabriella Ósk Egilsdóttir nemandi á hönnunar og markaðsbraut vann til verðlauna á samsýningunni Nýsköpun, hönnun og hugmyndir.
Lesa meira
02.12.2018
Rauðklæddur hópur "reiðra fugla" (Angry Birds) flögraði inn í FG föstudagsmorguninn 30.nóvember.
Lesa meira
28.11.2018
Próf hefjast mánudaginn 3.desember í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ.
Lesa meira
20.11.2018
Nýtt og sjóðheitt tímarit, LOKI, er komið út en það er afurð nemenda í blaðamennsku hjá Páli Vilhjálmssyni.
Lesa meira
16.11.2018
Hinn þekkti tónlistarmaður Jón Jónsson er einnig hagfræðingur að mennt og fyrir skömmu
Lesa meira
16.11.2018
Rithöfundurinn góðkunni, Hallgrímur Helgason, kom í heimsókn á kaffistofu kennara þann 16.nóvember með nýjustu bók sína Sextíu kíló af sólskini í farteskinu.
Lesa meira
10.11.2018
Í október fóru þrír nemendur af náttúrufræðibraut með Írisi Skaftadóttur líffræðikennara og Jóhönnu Ingvarsdóttur til Portúgals
Lesa meira
10.11.2018
Fréttakonan góðkunna, Sigríður Hagalín Björnsdóttir, kom í heimsókn á kennarastofu FG föstudaginn 9.nóvember
Lesa meira
06.11.2018
Leikfélag FG, Verðandi, frumsýndi þann 4.nóvember leikritið Kálhausar utan úr geimnum, en höfundur þess er Elín B. Snorradóttir.
Lesa meira