Fréttir

Erasmus-verkefni á Tenerife

Átta nemendur af íþróttabraut FG voru á sólareyjunni Tenerife fyrir skömmu ásamt Petrúnu Björgu Jónsdóttur íþróttakennara og Jóhönnu Ingvarsdóttur verkefnisstjóra alþjóðatengsla.
Lesa meira

Söngleikurinn Clueless frumsýndur

Söngleikurinn Clueless var frumsýndur á Imbrudögum. Það er að sjálfsögðu Verðandi, leikfélag FG, sem stendur að sýningunni.
Lesa meira

Panelumræður um hinsegin mál á Imbrunni

Imbrudagar í FG hófust þriðjudaginn 26.febrúar með fullu húsi nemenda og pallborðsumræðum um hinsegin málefni, meðal annars með þátttöku frá Samtökunum 78.
Lesa meira

Imbran hefst á morgun - júhú!

Kennararnir Fríða, Tinna, Ingvar og Auður námsráðgjafi létu veðrið ekki stoppa sig í hádeginu sunnudaginn 24.febrúar
Lesa meira

Fulltrúar FG í Erasmusverkefni í Noregi

Þau Tinna Ösp kennari, Bjarni Björgvin Árnason og Þormóður Þormóðsson, tóku þátt í Erasmus-verkefninu “Sustainability in the rural areas” í Þrændalögum í Noregi dagana 1.-7. febrúar síðastliðinn.
Lesa meira

FG-trúðar í betra samfélagi

Fyrir skömmu settu leiklistarnemar í FG upp trúðasýningu, sem börnum á leikskólum í nágrenni FG var boðið á.
Lesa meira

Gettu betur á föstudag: FG mætir FSU - spennan magnast

Spennan magnast í Gettu betur og á föstudaginn mæta þau Einar, Guðrún og Sara Rut liði FSU frá Selfossi í þráðbeinni viðureign á RÚV.
Lesa meira

Clueless nálgast - frumsýning á Imbrunni

Allt er á fleygiferð hjá leikfélagi FG, Verðandi, sem frumsýnir söngleikinn Clueless á Imbrudögum, sem verða að venju í lok febrúar.
Lesa meira

Bókasafnið opið á ný

Bókasafn FG hefur verið opnað á ný, en mikið hefur gengið á þar að undanförnu og verið að breyta safninu verulega.
Lesa meira

Lið FG komið í sjónvarpskeppni Gettu betur

Lið FG vann Verkmenntaskóla Austurlands í 16-liða úrslitum Gettu betur.
Lesa meira