11.03.2019
Átta nemendur af íþróttabraut FG voru á sólareyjunni Tenerife fyrir skömmu ásamt Petrúnu Björgu Jónsdóttur íþróttakennara og Jóhönnu Ingvarsdóttur verkefnisstjóra alþjóðatengsla.
Lesa meira
28.02.2019
Söngleikurinn Clueless var frumsýndur á Imbrudögum. Það er að sjálfsögðu Verðandi, leikfélag FG, sem stendur að sýningunni.
Lesa meira
27.02.2019
Imbrudagar í FG hófust þriðjudaginn 26.febrúar með fullu húsi nemenda og pallborðsumræðum um hinsegin málefni, meðal annars með þátttöku frá Samtökunum 78.
Lesa meira
25.02.2019
Kennararnir Fríða, Tinna, Ingvar og Auður námsráðgjafi létu veðrið ekki stoppa sig í hádeginu sunnudaginn 24.febrúar
Lesa meira
17.02.2019
Þau Tinna Ösp kennari, Bjarni Björgvin Árnason og Þormóður Þormóðsson, tóku þátt í Erasmus-verkefninu “Sustainability in the rural areas” í Þrændalögum í Noregi dagana 1.-7. febrúar síðastliðinn.
Lesa meira
15.02.2019
Fyrir skömmu settu leiklistarnemar í FG upp trúðasýningu, sem börnum á leikskólum í nágrenni FG var boðið á.
Lesa meira
11.02.2019
Spennan magnast í Gettu betur og á föstudaginn mæta þau Einar, Guðrún og Sara Rut liði FSU frá Selfossi í þráðbeinni viðureign á RÚV.
Lesa meira
02.02.2019
Allt er á fleygiferð hjá leikfélagi FG, Verðandi, sem frumsýnir söngleikinn Clueless á Imbrudögum, sem verða að venju í lok febrúar.
Lesa meira
24.01.2019
Bókasafn FG hefur verið opnað á ný, en mikið hefur gengið á þar að undanförnu og verið að breyta safninu verulega.
Lesa meira
15.01.2019
Lið FG vann Verkmenntaskóla Austurlands í 16-liða úrslitum Gettu betur.
Lesa meira