09.04.2019
Mikil eftirvænting ríkir nú í FG, en miðvikudaginn 10.apríl verður síðast ball skólaársins (og í tveggja anna kerfinu).
Lesa meira
04.04.2019
Gamansýning Smartílab-hópsins, Fyrirlestur um eitthvað fallegt, sem fjallar um kvíða, verður sýnd í Urðarbrunni þann 10.apríl næstkomandi kl. 09.35 og verður bara þessi eina sýning í FG.
Lesa meira
03.04.2019
Um helgina hefjast sýningar á lokaverkefnum nemenda á leiklistarbraut FG. Sýningarnar fara fram í skólanum og eru afurð síðasta áfanga á leiklistarbraut þar sem lögð er höfuðáhersla á sjálfstæða sköpunarvinnu nemenda.
Lesa meira
29.03.2019
Átta stúlkur úr FG fóru til Parísar dagana 10.-16. mars þar sem þær tóku þátt í verkefninu SHE RUNS 2019. Um er að ræða alþjóðlegt verkefni sem styrkt er af Erasmus-áætlun Evrópusambandsins (ESB).
Lesa meira
28.03.2019
Eins og flestir í FG vita var söngleikurinn Clueless frumsýndur á Imbrunni. Hann er nú kominn í almennar sýningar. DV fjallaði fyrir skömmu um stykkið og hér má lesa þá umfjöllun.
Lesa meira
11.03.2019
Átta nemendur af íþróttabraut FG voru á sólareyjunni Tenerife fyrir skömmu ásamt Petrúnu Björgu Jónsdóttur íþróttakennara og Jóhönnu Ingvarsdóttur verkefnisstjóra alþjóðatengsla.
Lesa meira
28.02.2019
Söngleikurinn Clueless var frumsýndur á Imbrudögum. Það er að sjálfsögðu Verðandi, leikfélag FG, sem stendur að sýningunni.
Lesa meira
27.02.2019
Imbrudagar í FG hófust þriðjudaginn 26.febrúar með fullu húsi nemenda og pallborðsumræðum um hinsegin málefni, meðal annars með þátttöku frá Samtökunum 78.
Lesa meira
25.02.2019
Kennararnir Fríða, Tinna, Ingvar og Auður námsráðgjafi létu veðrið ekki stoppa sig í hádeginu sunnudaginn 24.febrúar
Lesa meira
17.02.2019
Þau Tinna Ösp kennari, Bjarni Björgvin Árnason og Þormóður Þormóðsson, tóku þátt í Erasmus-verkefninu “Sustainability in the rural areas” í Þrændalögum í Noregi dagana 1.-7. febrúar síðastliðinn.
Lesa meira