Fréttir

Jón Jónsson fræddi FG-inga um fjármál

Hinn þekkti tónlistarmaður Jón Jónsson er einnig hagfræðingur að mennt og fyrir skömmu
Lesa meira

Hallgrímur Helgason las úr nýrri bók

Rithöfundurinn góðkunni, Hallgrímur Helgason, kom í heimsókn á kaffistofu kennara þann 16.nóvember með nýjustu bók sína Sextíu kíló af sólskini í farteskinu.
Lesa meira

FG-nemar í orkuferð til Portúgals

Í október fóru þrír nemendur af náttúrufræðibraut með Írisi Skaftadóttur líffræðikennara og Jóhönnu Ingvarsdóttur til Portúgals
Lesa meira

Sigríður Hagalín Björnsdóttir kynnti Hið heilaga orð

Fréttakonan góðkunna, Sigríður Hagalín Björnsdóttir, kom í heimsókn á kennarastofu FG föstudaginn 9.nóvember
Lesa meira

Verðandi sýnir "Kálhausar utan úr geimnum" - barna og fjölskylduleikrit

Leikfélag FG, Verðandi, frumsýndi þann 4.nóvember leikritið Kálhausar utan úr geimnum, en höfundur þess er Elín B. Snorradóttir.
Lesa meira

Victoría tók Hrekkjavökuna alla leið

Svokölluð "Hrekkjavaka" eða "Halloween" er í dag, 31.október.
Lesa meira

Victoría tók Hrekkjavökuna alla leið

Svokölluð "Hrekkjavaka" eða "Halloween" er í dag, 31.október.
Lesa meira

Örn Alexander Ámundason í heimsókn í listadeild

Listamaðurinn Örn Alexander Ámundason kom fyrir skömmu í heimsókn til listadeildar FG
Lesa meira

Heimsókn frá Lögreglunni

Þau Jónas Orri Jónasson og Guðrún Jack frá Lögreglunni komu þann 23.október í heimsókn í Afbrotafræði sem Gunnar Hólmsteinn kennir.
Lesa meira

Heimsókn frá Hollandi

Fyrr í vikunni voru nemendur frá framhaldsskóla í Amsterdam (Het Amsterdams Lyceum) í heimsókn hér í skólanum.
Lesa meira