Fréttir

Gamansýning um kvíða í FG

Gamansýning Smartílab-hópsins, Fyrirlestur um eitthvað fallegt, sem fjallar um kvíða, verður sýnd í Urðarbrunni þann 10.apríl næstkomandi kl. 09.35 og verður bara þessi eina sýning í FG.
Lesa meira

Manneskja X - nemendasýningar í leiklist

Um helgina hefjast sýningar á lokaverkefnum nemenda á leiklistarbraut FG. Sýningarnar fara fram í skólanum og eru afurð síðasta áfanga á leiklistarbraut þar sem lögð er höfuðáhersla á sjálfstæða sköpunarvinnu nemenda.
Lesa meira

FG-stúlkur tóku þátt í SHE RUNS í París

Átta stúlkur úr FG fóru til Parísar dagana 10.-16. mars þar sem þær tóku þátt í verkefninu SHE RUNS 2019. Um er að ræða alþjóðlegt verkefni sem styrkt er af Erasmus-áætlun Evrópusambandsins (ESB).
Lesa meira

DV fjallar um Clueless

Eins og flestir í FG vita var söngleikurinn Clueless frumsýndur á Imbrunni. Hann er nú kominn í almennar sýningar. DV fjallaði fyrir skömmu um stykkið og hér má lesa þá umfjöllun.
Lesa meira

Erasmus-verkefni á Tenerife

Átta nemendur af íþróttabraut FG voru á sólareyjunni Tenerife fyrir skömmu ásamt Petrúnu Björgu Jónsdóttur íþróttakennara og Jóhönnu Ingvarsdóttur verkefnisstjóra alþjóðatengsla.
Lesa meira

Söngleikurinn Clueless frumsýndur

Söngleikurinn Clueless var frumsýndur á Imbrudögum. Það er að sjálfsögðu Verðandi, leikfélag FG, sem stendur að sýningunni.
Lesa meira

Panelumræður um hinsegin mál á Imbrunni

Imbrudagar í FG hófust þriðjudaginn 26.febrúar með fullu húsi nemenda og pallborðsumræðum um hinsegin málefni, meðal annars með þátttöku frá Samtökunum 78.
Lesa meira

Imbran hefst á morgun - júhú!

Kennararnir Fríða, Tinna, Ingvar og Auður námsráðgjafi létu veðrið ekki stoppa sig í hádeginu sunnudaginn 24.febrúar
Lesa meira

Fulltrúar FG í Erasmusverkefni í Noregi

Þau Tinna Ösp kennari, Bjarni Björgvin Árnason og Þormóður Þormóðsson, tóku þátt í Erasmus-verkefninu “Sustainability in the rural areas” í Þrændalögum í Noregi dagana 1.-7. febrúar síðastliðinn.
Lesa meira

FG-trúðar í betra samfélagi

Fyrir skömmu settu leiklistarnemar í FG upp trúðasýningu, sem börnum á leikskólum í nágrenni FG var boðið á.
Lesa meira