Prentari
Þegar skjal er prentað á borðtölvu sem tengd er við net skólans skal velja prentann Prent+ ef hann er ekki sjálfgefinn.
Fer þá skjalið í biðröð þar sem það geymist þar til notandinn sækir það í ljósritunarvélar við bókasafn.
Nemendur skrá sig á ljósritunarvél með notendanafni og lykilorði
Sjá hér.
Einnig er hægt að prenta úr fartölvu en þá er farið á vefsíðu og notandinn skráir sig inn með kennitölu og lykilorði, þar er val um að hlaða upp skjölum af tölvunni, einnig er hægt að eyða út skjölum sem bíða prentunnar.
Sjá hér