Treyjudagur

Treyjudagur var í FG 2.september.
Treyjudagur var í FG 2.september.

Svokallaður ,,treyjudagur" var haldinn í FG þann 2.september, en þá mættu margir nemendur í íþróttatreyjum og var flóran fjölbreytt, eins og myndin ber með sér. 

Félagslífið í FG er að fara á fullt, meðfram skólastarfinu og til dæmis eru bæði nýnemaferð og nýnemaball á dagskrá í september.

Þannig að engum ætti að leiðast í FG.