Nemendur í fatahönnun munu sýna þann 8.maí í Urðarbrunni
Hópur nemenda í lokaáfanga af Fata- og textílhönnunarbraut í FG mun sýna hönnun sína á tískusýningu miðvikudaginn 8. maí kl. 18:00 í Urðarbrunni, hátíðarsal Fjölbrautarskólans í Garðabæ. Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta.
Hönnuðirnir eru:
Aðalheiður Dís Stefánsdóttir
Arna Rakel Ríkarðsdóttir
Auður Bríet Rúnarsdóttir
Deimanté Puckoriuté
Franklín Máni Arnarsson
Friðveig Dögg Sveinsdóttir
Guðrún Inga Þorsteinsdóttir
Hafrún Anna Rúnarsdóttir
Rakel Dögg Jóhannsdóttir
Védís Gróa Guðmundsdóttir