Breyting á Office notendanöfnum eldri nemenda

Office notendanöfn nemenda sem hafa haft þau á forminu kennitala@fg.is eru breytt.

Nú eru notendanöfn allra nemenda 3 bókstafir og 2 tölustafir, yyy99@fg.is

Nemendur finna ný notendanöfn sín á INNU, sjá mynd.

LYKILORÐ ERU ÓBREYTT!

Ef notendanafn og lykilorð eru vistuð í vafra eða (password manager) þarf að breyta notendanafninu þar.