Lokaverkefni
Einingafjöldi: 5
Þrep: 3
Forkröfur: Minnst 5 áfanga í náttúrufræði kjarnagreinum og þar af einn áfanga á 3. þrepi og LÍFF2LE05.
Kynning á helstu rannsóknastofnunum á Íslandi, aðferðum við öflun heimilda af viðurkenndum vísindamiðlum. Helstu aðferðir til að meta áreiðanleika heimilda og nota vísindalegar aðferðir við verkefnavinnu.
Þekkingarviðmið
- helstu rannsóknastofnunum á Íslandi
- vísindalegum aðferðum
- aðferðum til að meta áreiðanleika heimilda
Leikniviðmið
- skrifa heimildaverkefni
- temja sér viðurkenndar reglur um skráningu og tilvísanir í heimildir
- halda fyrirlestur
- nota vísindalegar aðferðir
Hæfnisviðmið
- vinna verkefni byggt á heimildum frá grunni
- meta áreiðanleika heimilda
- halda fyrirlestra
Nánari upplýsingar á námskrá.is