hornaföll, vigrar
Einingafjöldi: 5
Þrep: 3
Forkröfur: STÆR2FJ05
Unnið er með vigra, hornaföll og tengsl algebru og rúmfræði í hnitakerfi.
Þekkingarviðmið
- vigurreikningi í sléttum fleti
- hornafræði þríhyrninga
- hornaföllum
- jöfnu hrings
Leikniviðmið
- draga rökréttar ályktanir af gefnum forsendum
- beita vigrum og hornaföllum til lausnar á ýmsum verkefnum
- leiða út stærðfræðilegar sannanir
Hæfnisviðmið
- beita skipulögðum aðferðum á gagnrýnin hátt við lausn verkefna
- skrá lausnir sínar skipulega, skiptast á skoðunum við aðra um þær og útskýra á viðeigandi hátt
- skilja merkingu og tengsl hugtaka í námsefninu og geta unnið með þau
- gera greinarmun á nauðsynlegum og nægjanlegum skilyrðum fyrir lausnum verkefna
- fylgja og skilja röksemdafærslur í mæltu máli og í texta
- rekja sannanir í námsefninu
Nánari upplýsingar á námskrá.is