Viðburðastjórnun
Einingafjöldi: 5
Þrep: 3
Forkröfur: FJÁR2fl05
Í áfanganum verður farið í helstu þætti viðburðastjórnunar. Markmið áfangans er að kynna verklag sem þarf að tileinka sér í faginu og undirbúa nemendur fyrir áframhaldandi nám í viðburðastjórnun. Nemendur fá að kynnast ýmsum hagnýtum og fræðilegum þáttum viðburðastjórnunar með það markmið að gefa þeim tækifæri til að undirbúa nokkra smærri viðburði þar sem þau fá þjálfun í að nýta þekkinguna sem þau hafa aflað sér í áfanganum.
Þekkingarviðmið
- mikilvægum þáttum viðburðastjórnunar
- hlutverki leiðtoga
- straumum og stefnum í viðburðastjórnun
- mikilvægi fjölbreyttra viðburða í samfélagslegum skilningi
- fjárhagslegum og rekstrarlegum hluta viðburða
- markaðsfræðilegri nálgun í viðburðastjórnun
Leikniviðmið
- skipuleggja viðburð (áætlun um rekstur, mönnun, öryggismál og markaðsmál)
- vinna með stórum hópi að sameiginlegu verkefni halda viðburð
Hæfnisviðmið
- meta á gagnrýninn hátt skipulag og framkvæmd viðburða
- undirbúa, skipuleggja og halda viðburð
Nánari upplýsingar á námskrá.is