Spjaldtölvur
Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Í þessum áfanga er lögð áhersla á að nemendur læri að nýta spjaldtölvur sér til gagns og skemmtunar. Markmiðið með kennslunni er að kynna þá fyrir nýjum og ólíkum smáforritum sem ýmist nýtast til að örva sköpun og stuðla að læsi í víðum skilningi en einnig til skemmtunar.
Þekkingarviðmið
- ýmsum ólíkum smáforritum í spjaldtölvum
Leikniviðmið
- nota smáforrit í spjaldtölvum sem örva málþroska
- nota smáforrit í spjaldtölvum sem stuðla að læsi í víðum skilningi
- leita að fríum smáforritum sem nemandi gæti haft gagn og gaman að
Hæfnisviðmið
- nýta spjaldtölvur sér til gagns og ánægju
Nánari upplýsingar á námskrá.is