Náttúruvernd og sjálfbærni
Einingafjöldi: 4
Þrep: 1
Áfanginn fjallar um umhverfisfræði. Markmið áfangans er að gera nemanda meðvitaðan um umhverfi sitt, nýtingu auðlinda og náttúruvernd.
Þekkingarviðmið
- náttúruvernd
- helstu auðlindum Íslands
- nánasta umhverfi
Leikniviðmið
- tengja saman hugmyndafræði um nýtingu auðlinda og náttúruvernd
- kunna skil á stóriðju og orkuverum eins og kostur er
- skilja hugtök um umhverfismat
- skilja og nota hugtök um vistvænt, lífræna ræktun og sjálfbærni eins og kostur er
- kunna skil á mengun í andrúmslofti, jörð, vatni og sjó
- greina sundur úrgang til endurvinnslu
- tengja almennt siðgæði við náttúruvernd
Hæfnisviðmið
- geta haft áhrif á jákvæða þróun í umhverfismálum
Nánari upplýsingar á námskrá.is