STÆR1AS04 - Stærðfræði almenn stærðfræði sérnám

Almenn stærðfræði

Einingafjöldi: 4
Þrep: 1
Í stærðfræðiáfanganum er stefnt að því að viðhalda og byggja ofan á þann grunn sem nemandi hefur þegar hann kemur í framhaldsskóla. Æfðar eru algengar reikniaðgerðir og notuð margvísleg tól og tæki í kennslu. Í áfanganum er lögð áhersla á að nemandi geti notað vasareikni.

Þekkingarviðmið

  • að reikna og leysa einföld stærðfræðiverkefni með aðstoð vasareiknis

Leikniviðmið

  • leggja saman og draga frá
  • deila og margfalda
  • nota vasareikni

Hæfnisviðmið

  • styðjast við stærðfræði í daglegu lífi
  • nýta sem grunn að frekara stærðfræðinámi
Nánari upplýsingar á námskrá.is