Tugabrot
Einingafjöldi: 4
Þrep: 1
Í áfanganum er höfuð áherslan á undirstöðu í almennum brotum. Áfanginn byggir á því að veita nemanda skilning á hvernig brot eru hlutföll af heilli tölu.
Þekkingarviðmið
- hvernig brot eru hlutfall af heilli tölu
- teljara og nefnara
- hvernig má breyta almennum brotum í tugabrot
Leikniviðmið
- finna jafn stór brot
- stytta brot
- lengja brot
- breyta almennum brotum í heilar tölur og brot
- breyta almennum brotum í tugabrot
- leggja saman, draga frá, margfalda og deila með almennum brotum
- reikna út hlutfall með almennum brotum
Hæfnisviðmið
- styðjast við í útreikningum á hlutföllum í stærðfræði daglegs lífs
- nota sem undirstöðu að frekara námi í stærðfræði
Nánari upplýsingar á námskrá.is