Rúmfræði
Einingafjöldi: 4
Þrep: 1
Áfanginn fjallar um grunnþekkingu á rúmfræði. Kennt er um lögun hluta og stærð og æfðar máltökur. Áhersla er lögð á að nemandi læri að beita einföldum formúlum við útreikninga.
Þekkingarviðmið
- að greina í sundur helstu grunnform rúmfræðinnar
- lengd og breidd
- hugtökunum „heil og brotin lína“
- að beita formúlum sem þarf til að reikna út flatarmál og ummál
- hugtökunum „tvívíð“ og „þrívíð“
Leikniviðmið
- beita reglustiku og tommustokk
- teikna sex grunnform rúmfræðinnar
- reikna flatarmál ferhyrnings, þríhyrnings og trapísu
- reikna ummál
- mæla horn og lesa úr gráðum
Hæfnisviðmið
- til sjálfsbjargar í daglegu lífi
- sem grunn að frekara stærðfræðinámi
Nánari upplýsingar á námskrá.is