NÁTT1VD02 - Náttúrufræði villt dýr sérnám

Villt dýr

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Markmiðið með áfanganum er að nemendur fræðist um algeng villt dýr sem eru áberandi í náttúru heimsins. Reynt er að staðsetja helstu heimkynni þeirra, einkenni og lifnaðarhætti.

Þekkingarviðmið

  • völdum dýrum í náttúru heimsins
  • heimkynnum dýranna
  • lifnaðarháttum þeirra

Leikniviðmið

  • greina nöfn valinna dýrategunda
  • staðsetja heimkynni þeirra eftir löndum eða heimsálfum
  • kunna skil á helsta fæðuvali og lifnaðarháttum sömu dýra

Hæfnisviðmið

  • hafa innsýn í fjölbreytta dýrafánu heimsins
  • njóta þekkingar sinnar á ferðalögum erlendis
Nánari upplýsingar á námskrá.is