NÁTT1ÍF02 - Náttúrufræði íslenskir fuglar sérnám

Íslenskir fuglar

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Áfanginn fjallar um fugla í náttúru Íslands. Lagt er upp með nemendur séu upplýstir um helstu tegundir íslenskra fugla.

Þekkingarviðmið

  • fuglum í náttúru Ísland
  • hugtökunum farfugl og staðfugl
  • helstu nytjum einstakra fugla

Leikniviðmið

  • greina helstu tegundir íslenskra fugla
  • greina í sundur farfugla og staðfugla
  • kunna skil á lifnaðarháttum sem einkenna tegundirnar

Hæfnisviðmið

  • vera upplýstur um fugla sem hluta af náttúru Íslands
  • bera kennsl á hina ýmsu fugla í náttúrunni
  • geta notið þess sem afþreyingu að skoða fræðibækur um fugla
Nánari upplýsingar á námskrá.is