ÍÞRÓ1AÍ02 - Íþróttir almennar íþróttir sérnám

Almennar íþróttir

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Áfanginn er verklegur. Í tímum eru helstu íþróttagreinar kynntar og almenn þrekþjálfun.

Þekkingarviðmið

  • helstu þjálfunaraðferðum
  • leikreglum í helstu íþróttagreinum
  • mikilvægi úthalds-, styrktar- og liðleikaþjálfunar

Leikniviðmið

  • stunda helstu íþróttagreinar
  • framkvæma úthalds-, styrktar- og liðleikaæfingar
  • taka þátt í félagslegum samskiptum

Hæfnisviðmið

  • viðhalda og/ eða bæta líkamlega heilsu
Nánari upplýsingar á námskrá.is