ÍSLE1SS04 - Íslenska stafsetning sérnám

Stafsetning

Einingafjöldi: 4
Þrep: 1
Í þessum áfanga er markmiðið að nemendur fái kennslu og þjálfun í grunnþekkingu í stafsetningu og greinamerkjasetningu. Í lok áfangans eiga nemendur að þekkja helstu reglur ritaðs máls og geta nýtt sér þekkinguna í rituðu og töluðu máli. Nemendur fá þjálfun í notkun orðabóka og leiðréttingaforrita.

Þekkingarviðmið

  • grunnþáttum stafsetningar
  • grunnþáttum greinamerkjasetningar
  • notkun orðabóka og hjálparforrita

Leikniviðmið

  • skrifa læsilegan og skýran texta
  • stafsetja rétt
  • nota greinamerki rétt

Hæfnisviðmið

  • skrifa texta þar sem grundvallaratriðum stafsetningar og greinamerkjasetningar er fylgt
  • nota orðabók og leiðréttingaforrit
Nánari upplýsingar á námskrá.is