Málfræði
Einingafjöldi: 4
Þrep: 1
Í þessum áfanga fá nemendur þjálfun og kennslu í grunnatriðum íslenskrar málfræði s.s. greini, tölu, kyni, tíðum, sagnbeygingum, forsetningum, stigbreytingu lýsingarorða og fornöfnum. Unnið er að því að rifja upp og byggja ofan á þá kunnáttu og færni sem nemendur hafa.
Þekkingarviðmið
- helstu reglum málfræðinnar í rituðu og töluðu máli
- helstu málfræðihugtökum
Leikniviðmið
- beita grunnreglum málfræði eins og kostur er
Hæfnisviðmið
- tala rétt mál
- skrifa rétt mál
Nánari upplýsingar á námskrá.is