hverdagsheimspeki
Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Eitt helsta markmið heimspekikennslunnar er að efla gagnrýna og skapandi hugsun. Markmiðið byggir á þeirri forsendu að iðkun heimspeki þjálfi hugsunina og læsi í víðum skilningi. Áhersla er lögð á að fá nemendur til að hugsa, spyrja, velta upp ýmsum möguleikum fordómalaust, mynda sér skoðanir og rökræða við aðra af þolinmæði og á jafnréttisgrundvelli.
Þekkingarviðmið
- mikilvægi einbeitingar í daglegu lífi
- mikilvægi samstarfs
- skoðanaskiptum
Leikniviðmið
- álykta
- hlusta á virkan hátt
- deila upplifunum
- treysta á öll skynfæri
Hæfnisviðmið
- taka þátt í samstarfi
- mynda sér sjálfstæðar skoðanir
- sýna öðrum þolinmæði
- efla hugmyndaflug sitt
- temja sér skipulega hugsun
Nánari upplýsingar á námskrá.is