Æsir
Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Í þessum áfanga er markmiðið að nemendur fái innsýn í norræna goðafræði og er notast við kennslubókina Æsir á fljúgandi ferð. Nemendur byggja hér ofan á fyrri þekkingu í goðafræði og fá áframhaldandi kennslu um okkar forna menningararf.
Þekkingarviðmið
- norrænni goðafræði eins og kostur er
- tilurð heimsins samkvæmt goðafræðinni
- persónum goðafræðinnar
- ólíkum heimum goðafræðinnar
Leikniviðmið
- greina í sundur helstu persónur og leikendur goðafræðinnar
- endursegja lesið efni
- taka þátt í umræðum um goðafræði
Hæfnisviðmið
- njóta okkar forna menningararfs
- bæta orðaforða sinn
- lesa sér til ánægju
Nánari upplýsingar á námskrá.is