Almenn eðlisfræði
Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Nemendur skilji og upplifi hvernig eðlisfræðin er allt í kringum okkur í daglegu lífi. Reynt er að ýta undir skilning þeirra á ýmsum einföldum eðlisfræðilegum fyrirbærum.
Þekkingarviðmið
- grunnhugtökum eðlisfræðinnar
- þrýstingi
- þyngdarkrafti
- hraða
- vatnsdrægni pappírs
- eðlismassa
- spennu
- ljósi
- hljóði
- rafmagni
Leikniviðmið
- skilja einföld fyrirmæli í eðlisfræðitilraunum
- gera einfaldar tilraunir í eðlisfræði
- skýra út munnlega eða skriflega hverja tilraun fyrir sig eins og kostur er
Hæfnisviðmið
- skilja einföld eðlisfræðileg fyrirbæri
- skilja hvernig eðlisfræðin er að verki í daglegu lífi
- varast hættur sem tengjast eðlisfræðilegum fyrirbærum í daglegu lífi
Nánari upplýsingar á námskrá.is