Starfsnám
Einingafjöldi: 3
Þrep: 2
Forkröfur: ÍÞRF2ÞJ05
Áfanginn er undirbúningur fyrir þjálfun barna. Starfið getur verið tengt
fjölbreyttri þjálfun í íþróttagrein hjá íþróttafélagi eða starfi í íþrótta- og frístundaskóla
íþróttafélags eða leikskóla. Nemandinn verður látinn setja upp æfingaáætlun með
íþróttakennara/þjálfara og kenna eftir þeirri áætlun. Æfingaáætlunin og kennslan er síðan metin
Þekkingarviðmið
- mismunandi kennsluaðferðum
- hvernig á að leiðbeina börnum til að auka þekkingu þeirra og getu
- hlutverki þjálfara/kennara barna
- skipulagningu þjálfunar/kennslu barna
- mismunandi aðferðum við þjálfun/kennslu barna
- skipulagningu þjálfunar/kennslu barna
- mismunandi aðferðum við þjálfun/kennslu barna
Leikniviðmið
- beita mismunandi kennsluaðferðum
- leiðbeina börnum
- skipuleggja þjálfun barna
- nýta sér upplýsingatækni í skipulagningu þjálfunar
Hæfnisviðmið
- skipuleggja æfingar fyrir börn.
- geta gert æfingaáætlun.
- stjórna hóp barna.
- nýta sér upplýsingatækni í skipulagningu þjálfunar
Nánari upplýsingar á námskrá.is