ÍÞRÓ1BÝ02 - Bandý

Bandý

Einingafjöldi: 2
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Áfanginn er að öllu leyti verklegur og markmið hans er almenn hreyfing. Í þessum áfanga fer hreyfingin fram í formi bandýþjálfunar. Lagt er upp með að nemandinn upplifi líkamlega og félagslega ánægju í gegnum þjálfunina.

Þekkingarviðmið

  • meginleikreglum í bandý
  • grunnatriðum í leikfræði bandý

Leikniviðmið

  • leika bandý sér til heilsubótar og ánægju
  • beita félagsfærni

Hæfnisviðmið

  • átta sig á mikilvægi hreyfingar fyrir andlega og líkamlega líðan einstaklingsins
  • vinna með öðrum og vera hluti af hópi
Nánari upplýsingar á námskrá.is