JARÐ3JV05 - Jarðvísindi

jarðvísindi

Einingafjöldi: 5
Þrep: 3
Forkröfur: JARÐ2JS054 eða JARÐ2VH05
Hér verður kafað dýpra í jarðfræðileg viðfangsefni og byggt á þeim grunni sem nemendur hafa öðlast í fyrri áföngum. Þær stofnanir sem fjalla um jarð- og veðurfræði verða kynntar og heimsóttar. Nemendur þjálfast í að lesa vísindarit og greinar, flokka og leita að upplýsingum.

Þekkingarviðmið

  • sérafmörkuðum jarðfræðilegum viðfangsefnum.

Leikniviðmið

  • vinna gagnaöflun um jarðvísindi, bæði á erlendri og íslenskri tungu.
  • afla heimilda, lesa fræðigreinar á íslensku og ensku og nota þær við ritgerðarsmíð.
  • setja upp heimildaskrá og vinna heimildaritgerðir.

Hæfnisviðmið

  • fylgjast með virkum jarðfræðilegum fyrirbærum líðandi stundar í heiminum.
  • taka þátt í umræðum um flóknari jarðfræðileg málefni.
Nánari upplýsingar á námskrá.is