Hvernig draga skal úr smithættu
- Hreinsa hendur með sápu og vatni eða handspritti
- Hósta og hnerra í krepptan olnboga eða í pappír
- Forðast náið samneyti við fólk sem er með hita, kvef eða flensueinkenni
- Gæta hreinlætis og forðast snertingu við augu, nef og munn
- Varast snertifleti á fjölförnum stöðum svo sem handrið, lyftuhnappa, snertiskjái, greiðsluposa og hurðarhúna
- Heilsa frekar með brosi en handabandi (eða faðmlagi)
Plakat í pdf formi
Leiðbeiningar um handþvott
Spurningar og svör varðandi Covid-19 frá landlækni