Birna Filippía Steinarsdóttir dúx FG á vorönn 2019

 

 

Birna Filippía Steinarsdóttir, nemi af Alþjóðabraut-viðskiptasviði, varð dúx FG á vorönn 2019, en 35. brautskráning skólans fór fram í Urðarbrunni þann 25.maí. Alls brautskráðust 68 nemendur að þessu sinni, flestir af listnámsbrautum, alls 18. Ávörp nýstúdenta fluttu Agnes Emma Sigurðardóttir og Líney Helgadóttir (sjá mynd að neðan).

 

Brautskráning á laugardaginn - 25.maí

 

 

Brautskráning á vorönn 2019 fer fram í hátíðarsal FG, Urðarbrunni, laugardaginn 25.maí og hefst hún stundvíslega klukkan 11.00. Gott að mæta tímanlega upp á bílastæði að gera.

 

Lokasýning myndlistarnema FG

 

Verið hjartanlega velkomin á samsýningu nemenda í lokahópum listnámsbrautar FG sem opnar miðvikudaginn 1. maí kl. 16:00 í Gróskusalnum við Garðatorg. Byrjað verður á  tískusýningu Fata- og Textílhönnunarbrautar á Garðatorginu, en síðan verður farið upp á aðra hæð og sýning Myndlistarbrautar verður opnuð. Sýningin er opin kl. 13 – 18  dagana 2. og 3. maí.

Þrjú FG-fyrirtæki áfram í úrslit í frumkvöðlakeppni
Þrjú fyrirtæki frumkvöðla úr FG komust áfram í lokakeppni í frumkvöðlafræðum, sem haldin verður þann 30.apríl næstkomandi. Forkeppni eða sýning á vörum frumkvöðlanna fór fram í Smáralindinni fyrir skömmu, en keppnin er haldin á vegum JA-Iceland-Ungir frumkvöðlar. Vel gert FG!
Kennsla aftur miðvikudaginn 24.apríl
Komið er páskafrí í FG, en kennsla hefst aftur miðvikudaginn 24.apríl. Gleðilega páska!
S
M
Þ
M
F
F
L
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
Fyrri mánuður
júní 2019
Næsti mánuður