Supernatural Suburbia skemmtir kl. 10.15 á miðvikudaginn

Hljómsveitin Supernatural Sububia spilar í anddyrinu á morgun, fimmtudag kl. 10.15.
Hljómsveitin Supernatural Sububia spilar í anddyrinu á morgun, fimmtudag kl. 10.15.

Boðið verður upp tónlist kl. 10:15 í anddyri skólans á morgun, miðvikudaginn 20. mars. Hljómsveitin Supernatural Suburbia kemur og spilar í hálftíma. Þeir munu einnig segja frá lýðháskólum í Danmörku að loknum tónlistarflutningi. 

Dúett þennan mynda þeir Teitur Magnússon og Tue West, sem er frá Danmörku. Það eru Samtök danskra lýðháskóla og sendiráð Danmerkur á Íslandi sem starfa saman með Supernatural Suburbia. Hér er svo tóndæmi.