Upplýsingar um framhaldsnám

Framhaldsnám

 

Að loknu námi í framhaldsskóla hefur þú aflað þér undirstöðumenntunar
sem er góður undirbúningur fyrir háskólanám.  Möguleikarnir á framhaldsnámi
eru nær óþrjótandi og það sem takmarkar helst möguleikana er skortur á
hugmyndaflugi og upplýsingum.  

Á veraldarvefnum finnur þú heimasíður flestra skóla:

www.byrja.is (undir menntun og skólar) 

www.leit.is (undir skólar)

 

Á www.idan.is  er að finna upplýsingar um námsframboð fjölmargra skóla.

Hér má nálgast ítarlegri upplýsingar, Kynningarbæklingur um framhaldsnám

S
M
Þ
M
F
F
L
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Fyrri mánuður
júlí 2019
Næsti mánuður
Mynd af skólanum