Um tilkynningarskyldu ti barnaverndarnefndar


VERKLAG UM TILKYNNINGARSKYLDU STARFSMANNA
FJÖLBRAUTASKÓLANS Í GARÐABÆ TIL BARNAVERNDARNEFNDA

 


Í samræmi við ákvæði barnaverndarlaga nr. 80/2002 og í samræmi við verklagsreglur um tilkynningarskyldu, útg. 18.12.2006 ber starfsmönnum skólans að tilkynna skólameistara, aðstoðarskólameistara, áfangastjóra eða náms- og starfsráðgjafa verði þeir varir við að barn í hópi nemenda skólans:

 

  • búi við óviðunandi uppeldisskilyrði
  • verði fyrir áreitni eða ofbeldi
  • eða að barn stofni heilsu sinni og þroska í alvarlega hættu


Skólameistari tekur ákvörðun um framgang máls í samráði við aðstoðar­skóla­meistara, áfangastjóra og náms- og starfsráðgjafa.

 

 

Samþykkt í skólaráði 7. febrúar 2007.

 

  Endurskoðað og breytingar samþykktar í skólaráði 15.01.2013.

 

S
M
Þ
M
F
F
L
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Fyrri mánuður
júlí 2019
Næsti mánuður
Mynd af skólanum