Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
25. maí 2019 13:17

Birna Filippía Steinarsdóttir dúx FG á vorönn 2019

 

 

Birna Filippía Steinarsdóttir, nemi af Alþjóðabraut-viðskiptasviði, varð dúx FG á vorönn 2019, en 35. brautskráning skólans fór fram í Urðarbrunni þann 25.maí. Alls brautskráðust 68 nemendur að þessu sinni, flestir af listnámsbrautum, alls 18. Ávörp nýstúdenta fluttu Agnes Emma Sigurðardóttir og Líney Helgadóttir (sjá mynd að neðan).

 

 

S
M
Þ
M
F
F
L
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
Fyrri mánuður
júní 2019
Næsti mánuður
Mynd af skólanum