Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
27. mars 2019 15:37

FG-stúlkur tóku þátt í SHE RUNS í París

 

 

Átta stúlkur úr FG fóru til Parísar dagana 10.-16. mars þar sem þær tóku þátt í verkefninu SHE RUNS 2019. Um er að ræða alþjóðlegt verkefni sem styrkt er af Erasmus-áætlun Evrópusambandsins (ESB). Miðar það að því að efla íþróttaiðkun stúlkna á aldrinum 13-18 ára. Farið var í ratleiki, sögufrægir staðir skoðaðir (t.d. Eiffel-turninn frægi), þrautir, hlaup og annað slíkt með 3000 öðrum stúlkum. Ekki er annað að sjá en að góður andi hafi verið í París. 
 

 

 

S
M
Þ
M
F
F
L
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
Fyrri mánuður
maí 2019
Næsti mánuður
Mynd af skólanum