Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
25. febrúar 2019 08:31

Imbran hefst á morgun - júhú!

 

 

Kennararnir Fríða, Tinna, Ingvar og Auður námsráðgjafi létu veðrið ekki stoppa sig í hádeginu sunnudaginn 24.febrúar en þá mættu þau í skólann og máluðu hann ekki rauðan, nei þau máluðu innganginn að skólanum í öllum regnbogans litum. Tilefnið? Imbrudagar FG, sem hefjast á þriðjudaginn, en yfirskrift þeirra er „Hinsegin dagar“. Afar fjölbreytt dagskrá fylgir þemanu og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Allt nær þetta svo hápunkti með frumsýningu leikrits á miðvikudag og árshátíð um kvöldið. 

 

S
M
Þ
M
F
F
L
24
25
27
28
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
Fyrri mánuður
mars 2019
Næsti mánuður
Mynd af skólanum