Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
5. desember 2018 11:51

Fékk verðlaun fyrir neyðarhnapp

 

 

Gabriella Ósk Egilsdóttir nemandi á hönnunar og markaðsbraut vann til verðlauna á samsýningunni Nýsköpun, hönnun og hugmyndir sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur fyrir skömmu. Hún fékk verðlaun í flokknum Nýsköpun fyrir hugmynd sína, neyðarhnappinn, sem er hugsaður fyrir aldraða og fleiri sem þurfa á slíkum hnappi að halda. Gabriella fær aðstöðu hjá Nýsköpunarmiðstöðinni til að þróa hugmynd sína áfram. Vel gert!

 

 

S
M
Þ
M
F
F
L
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
Fyrri mánuður
desember 2018
Næsti mánuður
Mynd af skólanum