Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
2. desember 2018 09:30

"Reiðir fuglar" fögnuðu kennslulokum

 

 

Rauðklæddur hópur "reiðra fugla" (Angry Birds) flögraði inn í FG föstudagsmorguninn 30.nóvember, en þetta voru væntanleg útskriftarefni að fagna kennslulokum með svokallaðri "dimmiteringu". Hinsvegar voru "reiðu fuglarnir" reyndar í skínandi skapi, þeir þeyttust um skólann, föðmuðu samnemendu og reyndar kennara líka! Þeir tóku svo (rapp)lagið í stiga skólans og flögruðu síðan aftur út í morgunskímuna.

 

 

S
M
Þ
M
F
F
L
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
Fyrri mánuður
desember 2018
Næsti mánuður
Mynd af skólanum