Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
16. nóvember 2018 12:20

Hallgrímur Helgason las úr nýrri bók

 

 

Rithöfundurinn góðkunni, Hallgrímur Helgason, kom í heimsókn á kaffistofu kennara þann 16.nóvember með nýjustu bók sína Sextíu kíló af sólskini í farteskinu. Um er að ræða skáldsögu sem gerist á ímynduðum stað, Seglufirði, um aldamótin 1900. Þetta er þrettánda bók höfundar. Húmorinn er aldrei langt undan hjá Hallgrími, sem las dágóða stund fyrir kennara og síðan leystist þetta upp í almennt spjall, eins og oft vill gerast. 

 

 

S
M
Þ
M
F
F
L
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
Fyrri mánuður
desember 2018
Næsti mánuður
Mynd af skólanum