Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
31. október 2018 09:47

Victoría tók Hrekkjavökuna alla leið

 

 

Svokölluð "Hrekkjavaka" eða "Halloween" er í dag, 31.október og þá er ýmislegt brallað. Einn nemenda skólans, hún Victoría, tók þetta alla leið eins og sagt er og mætti uppdressuð og máluð í skólann. Hún veitti FG.is góðfúslega leyfi til að birta mynd af sér. Victoría vaknaði snemma í morgun og málaði sig sem aðalpersónuna, Jack Skellington, í kvikmyndinni, "A Nightmare Before Christmas" . Talið er að rætur Hrekkjavökunnar liggi í fornum hátíðum Kelta, sem er þjóðflokkur manna í Skotlandi og Írlandi.

 

S
M
Þ
M
F
F
L
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
Fyrri mánuður
maí 2019
Næsti mánuður
Mynd af skólanum