Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
6. október 2018 13:24

Nemendur í FJÖ fóru í upptöku á FJÖrskyldunni

 

Nemendur í fjölmiðlafræði hjá Gunnari Hólmsteini fóru í vettvangsferð hjá RÚV þann 2.október síðastliðinn. Það var Úlfur Grönvold leikmyndahönnuður sem færði hópinn í allan sannleikann um starfsemi RÚV og var meðal annars nýtt fréttastúdíó RÚV skoðað (sem er nánast alsjálfvirkt). Að því loknu var hópurinn svo viðstaddur upptöku á þættinum Fjörskyldan, sem hinn landsfrægi tónlistarmaður Jón Jónsson stjórnar með stæl. Þar var mikið fjör og læti, en upptökur gengu vel. Að þeim loknum var svo slegið upp pizzuveislu, þannig að allir fóru saddir heim. 

 

S
M
Þ
M
F
F
L
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
Fyrri mánuður
maí 2019
Næsti mánuður
Mynd af skólanum