Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
8. september 2018 09:28

Bleik bönd í minningu Einars Darra

 

 

Írena Óskarsdóttir forvarnarfulltrúi FG og Tinna Ösp Arnardóttir, félagsmálafulltrúi, gengu í stofur skólans fimmtudaginn 7.september og vöktu athygli á átakinu #égábaraeittlíf þar sem vakin er athygli á baráttu gegn misnotkun lyfja og annarra vímuefna. Verkefnið er unnið í samstarfi við foreldra Einars Darra sem lést af völdum lyfjaeitrunar þann 25. maí síðastliðinn, aðeins 18 ára gamall.

 

 

S
M
Þ
M
F
F
L
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
Fyrri mánuður
maí 2019
Næsti mánuður
Mynd af skólanum