Skólinn
Leiðin þín: Forsíða >> Skólinn >> Fréttir
Fréttir
7. maí 2018 14:38

Krúttlegt og kósí í Urðarbrunni - kúst og fæjó!

 

 

Nemendur (útskriftarefni vorsins 2018) ásamt kennurum áttu notalega stund í Urðarbrunni föstudaginn 4.maí, en þann dag lauk kennslu á vorönn í FG. Borin var fram dýrindis lambasteik með "alles", skemmtiatriði flutt og farið í "pöbbkviss"-spurningakeppni, en allt var án áfengis þetta kvöld. Nemendur sýndu kræsilegt dimmiteringarmyndband frá fyrri viku og að lokum steig Vigdís Gunnarsdóttir leiklistarkennari á svið með fleiri kvinnum og saman sungu þær Júróvisjón-lag hennar, Kúst og fæjó, með breyttum texta. Kristinn skólameistari sprellaði að sjálfsögðu með eins og honum er einum lagið.  

 

S
M
Þ
M
F
F
L
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Fyrri mánuður
júlí 2019
Næsti mánuður
Mynd af skólanum